Mánudagur 08.mars 2021
433Sport

Segir leikstíl Klopp stóra ástæðu þess að leikmenn Liverpool hrynja nú niður

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. desember 2020 09:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Meijer fyrrum framherji Liverpool segir kröfurnar sem Jurgen Klopp stjóri liðsins gerir á leikmennina stóra ástæðu fyrir öllum þeim meiðslum sem leikmannahópur liðsins á nú við.

Lykilmenn Liverpool hafa verið að meiðast hver á fætur öðrum síðustu vikur, Klopp hefur kennt miklu leikjaálagi um en Meijer segir kröfur Klopp á leikmenn spila stórt hlutverk.

„Það virðist ekki allt vera í lagi hjá Liverpool eftir tvö frábær ár,“ sagði Meijer en Liverpool situr þó við topp ensku deildarinnar og er komið áfram í Meistaradeildinni.

„Það er ekki bara þetta mikla álag á leikmönnum heldur er pressan alveg gríðarleg. Leikstíll Klopp setur gríðarlegt álag á leikmennina.“

,,Svona leikstíll í gegnum mikið leikjaálag getur haft þessi áhrif að menn meiðast mikið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Baráttan um Manchesterborg: Byrjunarliðin klár – Henderson í marki United

Baráttan um Manchesterborg: Byrjunarliðin klár – Henderson í marki United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir Bruno Fernandes að hætta láta eins og smábarn

Segir Bruno Fernandes að hætta láta eins og smábarn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Daníel Guðjohnsen sjóðandi heitur með unglingaliði Real Madrid

Daníel Guðjohnsen sjóðandi heitur með unglingaliði Real Madrid
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lengjubikarinn: Selfoss hafði betur gegn Vestra

Lengjubikarinn: Selfoss hafði betur gegn Vestra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Baráttan um Manchesterborg fer fram í dag – Líkleg byrjunarlið

Baráttan um Manchesterborg fer fram í dag – Líkleg byrjunarlið
433Sport
Í gær

Dýrkeypt fyrir United ef Fernandes verður kjörinn bestur

Dýrkeypt fyrir United ef Fernandes verður kjörinn bestur
433Sport
Í gær

Hinn umdeildi umboðsmaður léttklædd og bað fólk um að vera heima

Hinn umdeildi umboðsmaður léttklædd og bað fólk um að vera heima