fbpx
Laugardagur 23.janúar 2021
433Sport

Pogba líklega leikfær – Jesse Lingard í sóttkví

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. nóvember 2020 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba miðjumaður Manchester United hefur náð sér af smávæilegum meiðslum sem héldu honum frá leik liðsins gegn West Brom um helgina.

Pogba fann fyrir meiðslum í ökkla og var ekki í leikmannahópi United í 1-0 sigrinum. Vonast er til að hann geti tekið þátt gegn Istanbul Basaksehir í Meistaradeildinni á morgun.

„Við vonumst til að Pogba geti spilað, við sjáum hvernig hann er á morgun,“
sagði Ole Gunnar Solskjær um málið en Pogba æfði með liðinu í dag.

Jesse Lingard er fjarverandi eftir að hafa verið í kringum einstaling sem greindist með COVID-19. „Shaw og Jones eru meiddir, Lingard er í sóttkví.“

United kemur sér í góða stöðu á morgun með sigri en liðið hefur unnið tvo og tapað einum í Meistaradeildinni til þessa.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Enski bikarinn: Bikarmeistararnir úr leik

Enski bikarinn: Bikarmeistararnir úr leik
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vonast til að Özil verði kynntur sem leikmaður Fenerbache á mánudaginn – Lækkar töluvert í launum

Vonast til að Özil verði kynntur sem leikmaður Fenerbache á mánudaginn – Lækkar töluvert í launum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mögnuð tölfræði Neymar með PSG – Spilaði sinn hundraðasta leik í gær

Mögnuð tölfræði Neymar með PSG – Spilaði sinn hundraðasta leik í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Micah Richards: „Það verður að banna þetta orð“

Micah Richards: „Það verður að banna þetta orð“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi ekki í liði ársins – Fyrsta sinn í sögunni

Messi ekki í liði ársins – Fyrsta sinn í sögunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kantmaður Burnley fór illa með Trent Alexander-Arnold – Sjáðu tilþrifin

Kantmaður Burnley fór illa með Trent Alexander-Arnold – Sjáðu tilþrifin
433Sport
Í gær

Odegaard skrefi nær Arsenal

Odegaard skrefi nær Arsenal
433Sport
Í gær

De Bruyne lengi frá – Missir af þessum leikjum

De Bruyne lengi frá – Missir af þessum leikjum