fbpx
Þriðjudagur 24.nóvember 2020
433Sport

Kolbeinn kom inn á sem varamaður í tapi

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 22. nóvember 2020 15:24

Kolbeinn Sigþórsson/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður AIK, kom inn á sem varamaður á 64. mínútu í 0-2 tapi gegn Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Örebro komst yfir í leiknum á 39. mínútu, þegar Eric Kahl, leikmaður AIK, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark.

Deniz Hummet innsiglaði síðan 0-2 sigur Örebro með marki á 60. mínútu.

AIK er eftir leikinn í 9. sæti deildarinnar með 38 stig eftir 28 leiki.

AIK 0 – 2 Örebro 
0-1 Eric Kahl (’39, sjálfsmark)
0-2 Deniz Hummet (’60)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lyktaði eins og áfengistunna þegar hann keyrði á tvo bíla

Lyktaði eins og áfengistunna þegar hann keyrði á tvo bíla
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Freyr hafnaði dönsku meisturunum: „Ég hafði það ekki í mér“

Freyr hafnaði dönsku meisturunum: „Ég hafði það ekki í mér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigendur City með tíu ára plan fyrir Messi ef hann kemur 34 ára til félagsins

Eigendur City með tíu ára plan fyrir Messi ef hann kemur 34 ára til félagsins
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir glórulausa heimsku

Biðst afsökunar eftir glórulausa heimsku
433Sport
Í gær

Þjálfari Burnley ánægður með spilamennskuna – „Við vorum með stjórn á leiknum“

Þjálfari Burnley ánægður með spilamennskuna – „Við vorum með stjórn á leiknum“
433Sport
Í gær

Zlatan brjálaður út í FIFA

Zlatan brjálaður út í FIFA
433Sport
Í gær

Messi ekki með Barcelona í Meistaradeildinni á morgun

Messi ekki með Barcelona í Meistaradeildinni á morgun
433Sport
Í gær

Eriksen má fara og Solskjær er sagður skoða stöðuna

Eriksen má fara og Solskjær er sagður skoða stöðuna