fbpx
Fimmtudagur 28.janúar 2021
433Sport

Lára opnar sig um endurkomuna – „Mjög ósanngjörn umfjöllun“

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 21. nóvember 2020 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lára Clausen segir í samtali við Vísi að hún samgleðjist knattspyrnumanninum Phil Foden innilega eftir endurkomu hans í enska landsliðið. Lára rataði í fjölmiðla um allan heim í september eftir að hún og Nadía Sif vinkona hennar heimsóttu Foden og Mason Greenwood á Hótel Sögu.

Þeir Greenwood og Foden brutu sóttvarnarreglur með heimsókninni og misstu í kjölfarið sæti sitt í enska landsliðinu. Foden hefur þó nú fengið að spila aftur og er Lára ánægð með það. „Það er bara gott að ferillinn sé kominn aftur á uppleið hjá honum og maður hafi ekki eyðilagt meira fyrir honum,“ segir Lára við Vísi en henni fannst tekið virkilega hart á þeim Foden og Greenwood.

„Mjög ósanngjörn umfjöllun. Við fengum alveg að finna fyrir þessu líka en það var tekið harðara á þeim. Það var mjög erfitt að horfa upp á þá missa eitthvað sem þeir voru búnir að vinna svo mikið fyrir. Þeir voru kallaðir heimskir og ég veit ekki hvað og það fannst mér ömurlegt að lesa.“

Eins og áður segir vakti heimsókn Láru og Nadíu mikla athygli en eftir hana fóru þær í viðtöl við stærstu fjölmiðla Bretlands. Lára fór í viðtal við DailyMail og sagði þar frá því sem hafði gerst þessa örlagaríku nótt. ,,Það var gott að kyssa hann,“ var meðal þess sem Lára sagði í viðtalinu en þar var greint frá því að hún og Foden hefðu stundað kynlíf saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn Chelsea sendu eigandanum skýr skilaboð – „Sirkusinn heldur áfram“

Stuðningsmenn Chelsea sendu eigandanum skýr skilaboð – „Sirkusinn heldur áfram“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Yfirlýsing frá Zlatan eftir atburði gærkvöldsins – „Sumir eru betri en aðrir“

Yfirlýsing frá Zlatan eftir atburði gærkvöldsins – „Sumir eru betri en aðrir“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Manchester United til liðs við Sverri og félaga

Fyrrum leikmaður Manchester United til liðs við Sverri og félaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Di Maria flúði England eftir stutt stopp en nú vill Tottenham fá hann

Di Maria flúði England eftir stutt stopp en nú vill Tottenham fá hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum vonarstjarna í fangelsi – Misnotaði 14 ára stúlku

Fyrrum vonarstjarna í fangelsi – Misnotaði 14 ára stúlku
433Sport
Í gær

Manchester City valtaði yfir West Brom og Arsenal ósigraðir sjö leiki í röð

Manchester City valtaði yfir West Brom og Arsenal ósigraðir sjö leiki í röð
433Sport
Í gær

Dramatík á San Siro – Slagsmál, Rautt spjald, 10 mínútur í uppbótartíma og mark á ögurstundu

Dramatík á San Siro – Slagsmál, Rautt spjald, 10 mínútur í uppbótartíma og mark á ögurstundu
433Sport
Í gær

West Ham og Leeds með sigra

West Ham og Leeds með sigra
433Sport
Í gær

Myndband af Tuchel í dreifingu – „Hann er grjótharður“

Myndband af Tuchel í dreifingu – „Hann er grjótharður“