fbpx
Fimmtudagur 28.janúar 2021
433Sport

Íslendingur á lista yfir verðmætustu leikmennina – Metinn á tæpa 3 milljarða íslenskra króna

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 21. nóvember 2020 14:00

Gylfi Þór á æfingu með íslenska landsliðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland mun ekki spila á EM á næsta ári eftir grátlega tapið gegn Ungverjum. Við getum þó huggað okkur við það að við eigum einn íslenskan leikmann á listanum yfir verðmætustu leikmennina sem komust ekki á EM. Á listanum, sem SportBible birti á dögunum, má sjá stjörnur eins og Erling Haaland, Nemanja Matic og Miralem Pjanic.

Íslendingurinn sem komst á listann er enginn annar en Gylfi Þór Sigurðsson en hann situr í 22. sæti listans.

Hér fyrir neðan má sjá listann í heild sinni sem SportBible birti:

30. Josip Ilicic (Slóvenía & Atalanta)

Virði í íslenskum krónum: 2,42 milljarðar

29. Berat Djimisti (Albanía & Atalanta)

Virði í íslenskum krónum: 2,42 milljarðar

28. Jamal Lewis (Norður-Írland & Newcastle United)

Virði í íslenskum krónum: 2,42 milljarðar

27. Nemanja Matic (Serbía & Manchester United)

Virði í íslenskum krónum: 2,58 milljarðar

Nemanja Matic

26. Luka Milivojevic (Serbía & Crystal Palace)

Virði í íslenskum krónum: 2,58 milljarðar

25. Odysseas Vlachodimos (Grikkland & Benfica)

Virði í íslenskum krónum: 2,58 milljarðar

24. Dusan Vlahovic (Serbía & Fiorentina)

Virði í íslenskum krónum: 2,58 milljarðar

23. Vedat Muriqi (Kósovó & Lazio)

Virði í íslenskum krónum: 2,74 milljarðar

22. Gylfi Sigurdsson (Ísland & Everton)

Virði í íslenskum krónum: 2,9 milljarðar

Gylfi Þór Sigurðsson

21. Nikola Maksimovic (Serbía & Napoli)

Virði í íslenskum krónum: 2,9 milljarðar

20. Sander Berge (Noregur & Sheffield United)

Virði í íslenskum krónum: 2,9 milljarðar

19. Henrikh Mkhitaryan (Armenía & Roma)

Virði í íslenskum krónum: 3,22 milljarðar

18. Dusan Tadic (Serbía & Ajax)

Virði í íslenskum krónum: 3,22 milljarðar

17. Stefan Savic (Svartfjallaland & Atletico Madrid)

Virði í íslenskum krónum: 3,22 milljarðar

16. Matt Doherty (Írland & Tottenham Hotspur)

Virði í íslenskum krónum: 3,22 milljarðar

15. Nemanja Maksimovic (Serbía & Getafe)

Virði í íslenskum krónum: 3,22 milljarðar

14. Alexander Sorloth (Noregur & RB Leipzig)

Virði í íslenskum krónum: 3,22 milljarðar

13. Aleksandar Mitrovic (Serbía & Fulham)

Virði í íslenskum krónum: 3,54 milljarðar

12. Milot Rashica (Kósovó & Werder Bremen)

Virði í íslenskum krónum: 3,54 milljarðar

11. Thomas Strakosha (Albanía & Lazio)

Virði í íslenskum krónum: 4,03 milljarðar

10. Luka Jovic (Serbía & Real Madrid)

Virði í íslenskum krónum: 4,03 milljarðar

9. Marash Kumbulla (Albanía & Roma)

Virði í íslenskum krónum: 4,03 milljarðar

8. Nikola Milenkovic (Serbía & Fiorentina)

Virði í íslenskum krónum: 4,51 milljarðar

7. Konstantinos Manolas (Grikkland & Napoli)

Virði í íslenskum krónum: 5,16 milljarðar

6. Filip Kostic (Serbía & Eintracht Frankfurt)

Virði í íslenskum krónum: 5,16 milljarðar

5. Martin Odegaard (Noregur & Real Madrid)

Virði í íslenskum krónum: 7,25 milljarðar

Martin Odegard

4. Miralem Pjanic (Bosnía og Hersegóvína & Barcelona)

Virði í íslenskum krónum: 8,06 milljarðar

3. Sergej Milinkovic-Savic (Serbía & Lazio)

Virði í íslenskum krónum: 10,47 milljarðar

2. Erling Haaland (Noregur & Borussia Dortmind)

Virði í íslenskum krónum: 12,89 milljarðar

Erling Haaland

1. Jan Oblak (Slóvenía & Atletico Madrid)

Virði í íslenskum krónum: 14,5 milljarðar

Markvörðurinn Jan Oblak situr í fyrsta sæti listans
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn Chelsea sendu eigandanum skýr skilaboð – „Sirkusinn heldur áfram“

Stuðningsmenn Chelsea sendu eigandanum skýr skilaboð – „Sirkusinn heldur áfram“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Yfirlýsing frá Zlatan eftir atburði gærkvöldsins – „Sumir eru betri en aðrir“

Yfirlýsing frá Zlatan eftir atburði gærkvöldsins – „Sumir eru betri en aðrir“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Manchester United til liðs við Sverri og félaga

Fyrrum leikmaður Manchester United til liðs við Sverri og félaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Di Maria flúði England eftir stutt stopp en nú vill Tottenham fá hann

Di Maria flúði England eftir stutt stopp en nú vill Tottenham fá hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum vonarstjarna í fangelsi – Misnotaði 14 ára stúlku

Fyrrum vonarstjarna í fangelsi – Misnotaði 14 ára stúlku
433Sport
Í gær

Manchester City valtaði yfir West Brom og Arsenal ósigraðir sjö leiki í röð

Manchester City valtaði yfir West Brom og Arsenal ósigraðir sjö leiki í röð
433Sport
Í gær

Dramatík á San Siro – Slagsmál, Rautt spjald, 10 mínútur í uppbótartíma og mark á ögurstundu

Dramatík á San Siro – Slagsmál, Rautt spjald, 10 mínútur í uppbótartíma og mark á ögurstundu
433Sport
Í gær

West Ham og Leeds með sigra

West Ham og Leeds með sigra
433Sport
Í gær

Myndband af Tuchel í dreifingu – „Hann er grjótharður“

Myndband af Tuchel í dreifingu – „Hann er grjótharður“