fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433

Síðasta byrjunarlið Erik Hamren – Enginn úr U21 liðinu byrjar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. nóvember 2020 18:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren hefur opinberað sitt síðasta byrjunarlið Íslands sem þjálfari Íslands. Hann gerði það nú rétt í þessu. Liðið mætir Englandi klukkan 19:45 á Wembley.

Ögmundur Kristinsson fær tækifæri í byrjunarliðinu í markinu en margir áttu von á því að Hannes Þór Halldórsson stæði vaktina.

Hjörtur Hermansson kemur inn í fimm manna vörn og leikur með Kára Árnasyni og Sverri Inga Ingasyni í hjarta varnarinnar.

Albert Guðmundsson og Jón Daði Böðvarsson leika í fremstu víglínu líkt og gegn Dönum. Enginn af þeim fimm leikmönnum sem kom úr U21 árs liðinu í þetta verkefni byrjar.

Byrjunarlið Íslands:
Ögmundur Kristinsson

Birkir Már Sævarsson
Sverrir Ingi Ingason
Kári Árnason
Hjörtur Hermannsson
Ari Freyr Skúlason

Guðlaugur Victor Pálsson
Rúnar Már Sigurjónsson
Birkir Bjarnason

Albert Guðmundsson
Jón Daði Böðvarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum