fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433Sport

Southgate fékk COVID-19: „Þetta er ekki skemmtileg lífsreynsla“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. nóvember 2020 11:00

Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate þjálfari enska landsliðsins fékk kórónuveiruna í síðasta mánuði en var ekkert alvarlega veikur.

Hann segir veiruna ekkert grín en kveðst hafa fundið fyrir talsvert miklum einkennum en hafi náð bata.

„Ég fékk því miður þessa veiru, þetta var ekki eins alvarlegt og margir hafa þurft að glíma við í okkar landi,“ sagði Southgate.

„Þetta er ekki skemmtileg lífsreynsla, ég myndi ekki vilja gera þetta aftur. Það er allt í góðu núna.“

Læknar telja að gott líkamlegt form hafi hjálpað þessum fyrrum knattspyrnumanni að hafa betur gegn veirunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjórir leikir Zidane til að bjarga starfinu – Pochettino bíður og vonar

Fjórir leikir Zidane til að bjarga starfinu – Pochettino bíður og vonar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir leikstíl Klopp stóra ástæðu þess að leikmenn Liverpool hrynja nú niður

Segir leikstíl Klopp stóra ástæðu þess að leikmenn Liverpool hrynja nú niður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Clara farin í ÍBV frá Selfossi

Clara farin í ÍBV frá Selfossi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Shaktar Donetsk og Salzburg halda sér á lífi í Meistaradeildinni

Shaktar Donetsk og Salzburg halda sér á lífi í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Hafa til morguns til að gefa út ákæru á Cavani

Hafa til morguns til að gefa út ákæru á Cavani
433Sport
Í gær

Nýjar upplýsingar um andlát Maradona: Hjúkrunarkonan laug – Blandaði saman áfengi og pillum

Nýjar upplýsingar um andlát Maradona: Hjúkrunarkonan laug – Blandaði saman áfengi og pillum