fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433Sport

Tíu vinsælustu bílarnir á meðal þeirra ríku

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. nóvember 2020 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atvinnumenn í knattspyrnu hafa gaman af því að aka um á flotum bílum eins og aðrir. Það getur fylgt lífsstíl knattspyrnumanns að keyra um á flottum bíl.

Enska götublaðið The Sun leitaði ráða hjá bílasala í Englandi sem fór yfir þá tíu bíla sem atvinnumenn í fótbolta velja þessa dagana.

Athygli vekur að í fyrsta sinn eru knattspyrnumenn að velja sér rafmagnsbíl í meira mæli og er Tesla að koma sterk inn.

Þó eru enn lúxus kerrur sem vekja mesta lukku og hér að neðan eru þeir tíu vinsælustu.

10. TESLA MODEL S

9. FERRARI LAFERRARI

Aubameyang og einn LAFerrari

8. MERCEDES-BENZ G WAGON

Mesut Özil elskar G-Wagon

7. FERRARI 488

6. FORD MUSTANG GT

5. ASTON MARTIN DB9

4. LAND ROVER RANGE ROVER AUTOBIOGRAPHY

3. BENTLEY BENTAYGA ONYX

2. LAND ROVER RANGE ROVER SPORT

1. BENTLEY CONTINENTAL GT

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Ísland fer á EM!

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ísland gæti stigið stórt skref inn á EM í dag

Ísland gæti stigið stórt skref inn á EM í dag
433Sport
Í gær

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri