fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir orrustunni í Svíþjóð – „Hvað er að gerast?“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. október 2020 19:19

Kata Jak og Áslaug Arna veltu steinum fyrir og eftir leik. Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vonir íslenska kvennalandsliðsins um að fara beint inn í Evrópumót kvenna sem fram fer árið 2022 urðu veikari eftir slæmt tap gegn Svíþjóð í kvöld. Eftir gott jafntefli gegn Svíum í Laugardalnum í september voru miklar væntingar gerðar til íslenska liðsins í kvöld.

Íslenska liðið sá hins vegar ekki til sólar í Gautaborg í kvöld og var sigur Svía síst of stór.

Sofia Jakobsson kom sænska liðinu yfir í fyrri hálfleik eftir samskiptaleysi í vörn íslenska liðsins, dýrkeypt mistök þegar tvö jöfn lið eigast við.

Olivia Schough bætti svo við fyrir Svía sem fara nú án nokkurs vafa beint áfram úr riðlinum á Evrópumótið. Íslenska liðið þarf að vinna síðustu tvo til að eiga veika von um að komast beint inn á EM en þrjú bestu liðin úr öðru sæti fara beint inn á mótið, önnur lið fara í umspil.

Hér að neðan er það helsta sem íslenska þjóðin hafði að segja yfir leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“