fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Rekinn fyrir að hleypa léttklæddum konum inn á slóðir sem Íslendingar þekkja

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. október 2020 09:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pavel Gavrikov stjórnarformaður Rostov í Rússlandi var rekinn úr starfi fyrir að leyfa myndatökur á heimavelli félagsins þar sem léttklæddar konur voru í tökum.

Rostov Arena er völlur sem Íslendingar þekkja vel, þar mættust Ísland og Króatía á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi Ísland féll úr leik þar eftir naumt tap.

Gavrikov gaf leyfi fyrir tökunum en myndirnar hafa ekki verið birtar opinberlega en ein mynd hefur lekið út og var það nóg til þess að Gavrikov var rekinn úr starfi.

Konurnar sem mættar voru í tökurnar voru léttklæddar og fóru út um allt á heimavelli Rostov og létu mynda sig.

Gavrikov segir að sér hafi verið seld sú hugmynd um að þetta væri myndataka fyrir sundfatnað og að fyrirsæturnar yrðu aðeins í stúkunni. Þær fóru hins vegar létt klæddar inn á völlinn og það kostar Gavrikov starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“