fbpx
Þriðjudagur 24.nóvember 2020
433Sport

Jafntefli í stórleik umferðarinnar

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 24. október 2020 18:23

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikið var á Old Trafford í Manchester.

Fátt markvert gerðist í leiknum. Liðin voru svipað mikið með boltann en hvorugt liðið náði að finna sigurmarkið í leiknum.

Edinson Cavani spilaði sinn fyrsta leik í liði Manchester United. Hann kom inn á sem varamaður á 58. mínútu og var nálægt því að skora með sinni fyrstu snertingu í leiknum.

Chelsea er eftir leikinn í 6. sæti deildarinnar með 9 stig eftir 6 leiki. Manchester United er í 15. sæti með 7 stig eftir 5 leiki.

Manchester United 0 – 0 Chelsea

 

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Katrín Ómars í þjálfarateymi KR

Katrín Ómars í þjálfarateymi KR
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jóhann Berg spilaði í fyrsta sigri tímabilsins

Jóhann Berg spilaði í fyrsta sigri tímabilsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telur öruggt að Arnar Þór fái starfið: „Ef eitthvað óvænt gerist, þá fer hann bara í fýlu“

Telur öruggt að Arnar Þór fái starfið: „Ef eitthvað óvænt gerist, þá fer hann bara í fýlu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stelpurnar flúðu Skessuna vegna kulda: Kristján Óli segir málið lykta af spillingu

Stelpurnar flúðu Skessuna vegna kulda: Kristján Óli segir málið lykta af spillingu
433Sport
Í gær

Þarf að svara til saka eftir að hafa þuklað á kynfærum hans í tvígang

Þarf að svara til saka eftir að hafa þuklað á kynfærum hans í tvígang
433Sport
Í gær

Þjóðin horfir mest til þess að fá erlendan þjálfara – Heimir með yfirburði af Íslendingum

Þjóðin horfir mest til þess að fá erlendan þjálfara – Heimir með yfirburði af Íslendingum