fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Blikar staðfesta kaup á Arnari Núma

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. október 2020 16:28

Mynd/Blikar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn ungi og efnilegi Arnar Númi Gíslason, fæddur 2004, hefur gengið til liðs við Breiðablik frá Haukum. Arnar Númi er sóknarsinnaður leikmaður.

Arnar Númi átti tvö ár eftir af samningi sínum við Hauka og því þurfti Breiðablik að borga fyrir þennan 15 ára pillt.

Arnar Númi hefur komið við sögu í fjórum leikjum með Haukum í 2 deild í sumar og hefur vakið athygli fyrir mikinn hraða og leikni.

Arnar Númi hefur vakið áhuga erlendra liða og var meðal annars til reynslu hjá Nordsjælland í Danmörku á síðasta ári.

Arnar er sóknarsinnaður leikmaður sem getur leyst nokkrar stöður en hann á að baki fjóra leiki fyrir U17 ára landslið Íslands.

Yfirlýsing Hauka:
Knattspyrnudeild Hauka óskar Núma góðs gengis og velfarnaðar hjá Breiðabliki sem er fjölmennasta og ein öflugasta knattspyrnudeild landsins. Númi er einn af fjölmörgum efnilegum iðkendum í barna- og unglingastarfi knattspyrnudeildar Hauka sem leggur ríka áherslu á öflugt fagstarf.

Það er von knattspyrnudeildar Hauka að þetta skref Núma verði honum gæfuríkt á ferli sem er rétt að byrja. Hann fetar með þessu í slóð landsliðskvennanna Söru Bjarkar Gunnarsdóttur og Alexöndru Jóhannsdóttur.

Stjórn knattspyrnudeildar Hauka þakkar stjórn og starfsfólki Breiðabliks fyrir gott samstarf við þessi félagaskipti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“