fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. október 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Odion Ighalo framherji Manchester United biðlar til stjórnvalda út um allan heim að hjálpa þjóð sinni Nígeríu í baráttu við stjórnvöld þar í landi.

Í borginni hafa síðustu daga farið fram kröftug mótmæli gegn lögregluofbeldi en sagt er að fjöldi fólks hafi látið lífið í þeim átökum.

Ríkisstjórn Nígeríu hafnar því að mannfall hafi orðið en Ighalo segir að verið sé að drepa saklausa borgara. „Ég ræði pólitík sjaldan en ég get ekki setið á mér yfir því sem er að gerast í Nígeríu,“ segir Ighalo í myndbandi sem hann birtir á Twitter.

„Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa borgarana, þau sendu herinn til að drepa mótmælendur sem eru að berjast fyrir réttindum sínum.“

„Ég skammast mín fyrir þessi stjórnvöld, við höfum fengið nóg af ykkur. Ég kalla eftir því að allir leiðtogar heims skoði hvað er að geast í Nígeríu og hjálpi íbúum landsins. Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Greina frá helstu ástæðum fyrir því að Maresca er ekki lengur í starfi

Greina frá helstu ástæðum fyrir því að Maresca er ekki lengur í starfi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ekki bara volæði í kringum landsliðið – „Ég trúi“

Ekki bara volæði í kringum landsliðið – „Ég trúi“