fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Vin Dijk tjáir sig eftir fréttir dagsins – „Sný til baka sterkari“

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 18. október 2020 21:10

Virgil Van Dijk (Liverpool) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil Van Dijk, leikmaður Liverpool setti í kvöld færslu á Twitter varðandi meiðslin sem hann hlaut í leik Liverpool og Everton. Van Dijk þarf að fara í aðgerð á hné.

„Ég er með fulla einbeitingu á endurhæfingu og mun gera allt sem í mínu valdi stendur til að snúa aftur á knattspyrnuvöllinn eins fljótt og hægt er,“ segir meðal annars í tilkynningu Van Dijk.

Leikmaðurinn er með gott teymi í kringum sig og segist tilbúinn í að takast á við þetta verkefni.

„Með stuðningi konunnar minnar, barnanna minna, fjölskyldu og allra hjá Liverpool er ég tilbúinn til að takast á við þessa áskorun.“

Tillkynningu Van Dijk má lesa hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Í gær

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Í gær

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða