fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Vin Dijk tjáir sig eftir fréttir dagsins – „Sný til baka sterkari“

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 18. október 2020 21:10

Virgil Van Dijk (Liverpool) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil Van Dijk, leikmaður Liverpool setti í kvöld færslu á Twitter varðandi meiðslin sem hann hlaut í leik Liverpool og Everton. Van Dijk þarf að fara í aðgerð á hné.

„Ég er með fulla einbeitingu á endurhæfingu og mun gera allt sem í mínu valdi stendur til að snúa aftur á knattspyrnuvöllinn eins fljótt og hægt er,“ segir meðal annars í tilkynningu Van Dijk.

Leikmaðurinn er með gott teymi í kringum sig og segist tilbúinn í að takast á við þetta verkefni.

„Með stuðningi konunnar minnar, barnanna minna, fjölskyldu og allra hjá Liverpool er ég tilbúinn til að takast á við þessa áskorun.“

Tillkynningu Van Dijk má lesa hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár