fbpx
Fimmtudagur 22.október 2020
433Sport

Draumalið Höfðingjans með þeim sem geta farið frítt í vetur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. október 2020 14:00

Guðmann Þórisson gæti farið frítt frá FH. © 365 ehf / Sigtryggur Ari Jóhannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alls óvíst hvort síðasti leikurinn á Íslandsmótinu í fótbolta hafi farið fram á þessari leiktíð, pása er á mótinu vegnra þeirra reglna sem gilda á Hödfuðborgarsvæðinu.

Í eðlilegu árferi væri öllu lokið en COVID-19 veiran hefur heldur betur sett strik sitt í reikning mótsins.

Fjöldi leikmanna eru samningslausir eftir leiktíðna og af því tilefni tók Kristján Óli Sigurðsson, stundum kallaður Höfðinginn saman draumalið með leikmönnum sem gætu farið frítt í vetur.

Meira:
Þessir geta farið frítt í vetur – Mörg stór nöfn að klára samninga sína

Draumalið Höfðingjans:

Beitir Ólafsson (KR)

Birkir Már Sævarsson (Valur)
Guðmann Þórisson (FH)
Daníel Laxdal (Stjarnan)
Kristinn Jónsson (KR)

Haukur Páll Sigurðsson (Valur)
Finnur Orri Margeirsson (KR)
Lasse Petry (Valur)
Pablo Punyed (KR)

Jón Arnar Barðdal (HK)
Ásgeir Sigurgeirsson (KA)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kórónuveiran hefur nú þegar kostað United 12 milljarða

Kórónuveiran hefur nú þegar kostað United 12 milljarða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Grænt ljós á æfingar liða á höfuðborgarsvæðinu – Þetta eru reglurnar sem fara þarf eftir

Grænt ljós á æfingar liða á höfuðborgarsvæðinu – Þetta eru reglurnar sem fara þarf eftir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefði allt farið í háaloft ef stjórnin hefði tekið aðra ákvörðun? – „Hefðum aldrei setið þegj­andi og hljóðalaust“

Hefði allt farið í háaloft ef stjórnin hefði tekið aðra ákvörðun? – „Hefðum aldrei setið þegj­andi og hljóðalaust“
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Rashford tryggði Manchester United sigur á PSG

Meistaradeild Evrópu: Rashford tryggði Manchester United sigur á PSG
433Sport
Í gær

Morðhótanir á liðsfélaga Gylfa til rannsóknar hjá lögreglu – Dómarinn settur í kælingu

Morðhótanir á liðsfélaga Gylfa til rannsóknar hjá lögreglu – Dómarinn settur í kælingu
433Sport
Í gær

Enn eitt högg í maga Özil

Enn eitt högg í maga Özil