fbpx
Þriðjudagur 01.desember 2020
433Sport

Byrjunarlið Íslands gegn Danmörku – Tveir lykilmenn detta út

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. október 2020 17:17

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren landsliðsþjálfari Íslands hefur opinberað byrjuanrlið sitt fyrir leikinn gegn Danmörku í Þjóðadeildinni í kvöld. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli.

Kári Árnason varnarmaður liðsins er óleikfær eftir að hafa farið meiddur af velli í sigri á Rúmeníu á fimmtudag. Þá er Jóhann Berg Guðmundsson tæpur í nára og er á meðal varamanna.

Rúnar Már Sigurjónsson kemur inn á miðsvæðið og Birkir Bjarnason fer út á vænginn. Sverrir Ingi Ingason tekur svo stöðu Kára í hjarta varnarinnar.

Ísland hefur aldrei unnið Danmörku í knattspyrnu karla, það gæti því orðið sögulegt augnablik í Laugardalnum ef vel tekst til í kvöld.

Byrjunarliðið er hér að neðan.

Byrjunarlið Íslands:
Hannes Þór Halldórsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Sverrir Ingi Ingason
Ragnar Sigurðsson
Hörður Björgvin Magnússon

Rúnar Már Sigurjónsson
Aron Einar Gunnarsson

Birkir Bjarnason
Gylfi Þór Sigurðsson
Arnór Ingvi Traustason

Alfreð Finnbogason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Martial sendur heim eftir ellefu mínútur á æfingasvæðinu

Martial sendur heim eftir ellefu mínútur á æfingasvæðinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þurfa að greiða hálfa milljón eftir að Messi minntist Maradona

Þurfa að greiða hálfa milljón eftir að Messi minntist Maradona
433Sport
Í gær

Kona neitaði að heiðra minningu Maradona: „Nauðgari og barnaperri“

Kona neitaði að heiðra minningu Maradona: „Nauðgari og barnaperri“
433Sport
Í gær

Ummæli Keane um Arsenal vekja mikla athygli

Ummæli Keane um Arsenal vekja mikla athygli
433Sport
Í gær

Wolves hafði betur gegn Arsenal

Wolves hafði betur gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Mótmæla fyrir utan Celtic Park og vilja stjórann burt – „Þetta er svívirðilegt, sjálfskipaðir asnar“

Mótmæla fyrir utan Celtic Park og vilja stjórann burt – „Þetta er svívirðilegt, sjálfskipaðir asnar“