fbpx
Miðvikudagur 28.október 2020
433Sport

Byrjunarlið Íslands gegn Danmörku – Tveir lykilmenn detta út

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. október 2020 17:17

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren landsliðsþjálfari Íslands hefur opinberað byrjuanrlið sitt fyrir leikinn gegn Danmörku í Þjóðadeildinni í kvöld. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli.

Kári Árnason varnarmaður liðsins er óleikfær eftir að hafa farið meiddur af velli í sigri á Rúmeníu á fimmtudag. Þá er Jóhann Berg Guðmundsson tæpur í nára og er á meðal varamanna.

Rúnar Már Sigurjónsson kemur inn á miðsvæðið og Birkir Bjarnason fer út á vænginn. Sverrir Ingi Ingason tekur svo stöðu Kára í hjarta varnarinnar.

Ísland hefur aldrei unnið Danmörku í knattspyrnu karla, það gæti því orðið sögulegt augnablik í Laugardalnum ef vel tekst til í kvöld.

Byrjunarliðið er hér að neðan.

Byrjunarlið Íslands:
Hannes Þór Halldórsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Sverrir Ingi Ingason
Ragnar Sigurðsson
Hörður Björgvin Magnússon

Rúnar Már Sigurjónsson
Aron Einar Gunnarsson

Birkir Bjarnason
Gylfi Þór Sigurðsson
Arnór Ingvi Traustason

Alfreð Finnbogason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýtt líf Arons í Svíþjóð – Sjáðu afrek hans síðustu vikur

Nýtt líf Arons í Svíþjóð – Sjáðu afrek hans síðustu vikur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Algjört hrun eftir að launin fóru yfir 60 milljónir á viku

Algjört hrun eftir að launin fóru yfir 60 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjaðir að skoða næstu stjörnu frá Íslandi til að koma á kortið – Jóhannes mættur til félagsins

Byrjaðir að skoða næstu stjörnu frá Íslandi til að koma á kortið – Jóhannes mættur til félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mourinho birtir mynd úr klefa Tottenham sem vekur athygli – „Tímana tákn“

Mourinho birtir mynd úr klefa Tottenham sem vekur athygli – „Tímana tákn“
433Sport
Í gær

Elías Már með tvennu í sigri

Elías Már með tvennu í sigri
433Sport
Í gær

Röng greining á meiðslum Hólmberts í Noregi setti skiptin til Ítalíu í uppnám

Röng greining á meiðslum Hólmberts í Noregi setti skiptin til Ítalíu í uppnám
433Sport
Í gær

Gylfi Sigurðsson segir Svía og Norðmenn hafa mikinn áhuga á íslenskum ungstirnum

Gylfi Sigurðsson segir Svía og Norðmenn hafa mikinn áhuga á íslenskum ungstirnum
433Sport
Í gær

Arnór skoraði í sigri CSKA

Arnór skoraði í sigri CSKA