fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands gegn Danmörku – Tveir lykilmenn detta út

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. október 2020 17:17

Jóhann Berg Guðmundsson. Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren landsliðsþjálfari Íslands hefur opinberað byrjuanrlið sitt fyrir leikinn gegn Danmörku í Þjóðadeildinni í kvöld. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli.

Kári Árnason varnarmaður liðsins er óleikfær eftir að hafa farið meiddur af velli í sigri á Rúmeníu á fimmtudag. Þá er Jóhann Berg Guðmundsson tæpur í nára og er á meðal varamanna.

Rúnar Már Sigurjónsson kemur inn á miðsvæðið og Birkir Bjarnason fer út á vænginn. Sverrir Ingi Ingason tekur svo stöðu Kára í hjarta varnarinnar.

Ísland hefur aldrei unnið Danmörku í knattspyrnu karla, það gæti því orðið sögulegt augnablik í Laugardalnum ef vel tekst til í kvöld.

Byrjunarliðið er hér að neðan.

Byrjunarlið Íslands:
Hannes Þór Halldórsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Sverrir Ingi Ingason
Ragnar Sigurðsson
Hörður Björgvin Magnússon

Rúnar Már Sigurjónsson
Aron Einar Gunnarsson

Birkir Bjarnason
Gylfi Þór Sigurðsson
Arnór Ingvi Traustason

Alfreð Finnbogason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“