fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Rekinn fyrir fitufordóma í beinni útsendingu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. október 2020 10:20

Tyldesley t.h.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Clive Tyldesley einn vinsælasti íþróttalýsandi Bretlands fær ekki að lýsa leikjum hjá Soccer Aid framar eftir að hafa verið með fitufordóma leikmenn í beinni útsendingu.

Soccer Aid er árlegur góðgerðarleikur sem er sýndur beint á ITV en Tyldesley fær ekki að koma aftur að honum.

Í leiknum nú september er Tyldesley sakaður um að hafa fitusmánað rapparann Chunkz, fyrrum knattspyrnumenn og þjóðþekktir einstaklingar taka þátt í leiknum og safna miklum fjármunum fyrir UNICEF.

Rapparinn Chunkz

Þegar rapparinn Chunkz mætti til leiks sagði. „Tom Davis fer af velli og það er einhver stærri maður sem kemur inn í hans stað,“ sagði Tyldesley.

Skömmu síðar sagði Tyldesley að Chunkz væri svo stór að það væri hægt að bjóða upp á útsýnistúr í kringum hann með leiðsögumanni.

Tyldesley missti starf sitt hjá ITV sem fyrsti kostur í að lýsa leikjum á dögunum og fær nú annan reisupassa skömmu síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín