fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Óttast að Kári Árnason sé fótbrotinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. október 2020 10:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óttast er að Kári Árnason varnarmaður íslenska landsliðsins sé fótbrotinn en hann fór meiddur af velli í sigri liðsins á Rúmeníu í gær þegar Ísland tryggði sér sæti í úrslitaleik um laust sæti á EM.

Kári fór haltrandi af velli undir lok leiksins og fer í myndatöku síðar í dag. Þetta kemur fram á RÚV.

„Kári var hins vegar ekki góður, það verður bara að segjast. Við þurfum bara að vona það besta með hann. Við sjáum það seinni partinn. Hann fer í myndatöku í dag til að sjá hvort það sé eitthvað brot þarna. Vonandi er það ekki,“
sagði Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands við RÚV.

Ef Kári er brotinn verður að teljast ansi ólíklegt að hann geti tekið þátt í leiknum gegn Ungverjalandi í nóvember, en leikið er ytra tólfta nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“