fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Svona fögnuðu strákarnir í kvöld: Ráðherra og fyrrum ráðherra fagna – Pilla frá Bandaríkjunum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. október 2020 22:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er nú aðeins einu skrefi frá því að komast inn á sitt þriðja stórmót í röð. Liðið vann 2-1 sigur á Rúmeníu í umspili um laust sæti á EM í Laugardalnum í kvöld. Liðið mætir Ungverjalandi ytra í nóvember í hreinum úrslitaleik.

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í fyrri hálfleik en Rúmenar fengu gefins vítaspyrnu í þeim síðari en settu litla pressu á íslenska markið eftir það. Fyrra mark Gylfa kom á 16 mínútu en eftir sendingu frá Jóhanni Berg Guðmundssyni, snéri Gylfi á leikmann Rúmena og hamraði honum í netið. Alfreð Finnbogason vippaði svo boltanum inn á Gylfa í því síðara og hann kláraði frábærlega.

Íslendingar fagna í kvöld og þar á meðal eru ráðherra, fyrrum ráðherra og svo fengu sérfræðingur pillu senda beint frá Bandaríkjunum.

Svona fögnuðu strákarnir:

Hversu mikill snillingur er hægt að vera:

Góður sigur og liðið í topp formi. Gylfi auðvitað snillingur – svo mikill snillingur að hann gat sett inn færslu á facebook áður en hann gékk af velli. Það er eitthvað.

Posted by Kristinn Hrafnsson on Thursday, 8 October 2020

Aron lætur sérfræðinga heyra það:

Bandaríski landsliðsmaðurinn Aron Jóhannsson var með skot á sérfræðinga sem gagnrýndu Gylfa Þór Sigurðsson, Alfreð FInnbogason og Jóhann Berg Guðmundsson fyrir að gefa ekki kost á sér í síðasta verkefni.

Fyrrum dómsmálaráðherra fagnar:

Sænska leiðin virkaði a.m.k. vel á vellinum í kvöld. Til hamingju.

Posted by Sigríður Ásthildur Andersen on Thursday, 8 October 2020

Þjóðin þurfti á þessu að halda:

Þvílíki leikurinn!! Dýrka þetta og nákvæmlega það sem við þurfum! Ísland 2 – Rúmenía 1! 🇮🇸🇮🇸🇮🇸

Posted by Lilja D. Alfredsdottir on Thursday, 8 October 2020

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“