Þriðjudagur 25.febrúar 2020
433Sport

Þunnskipaður hópur Solskjær á leið í svakalegt álag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 15:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þunnskipaður hópur Ole Gunnar Solskjær, stjóra Manchester United er á leið inn í svakalegt álag.

United er með Scott McTominay, Paul Pogba og Marcus Rashford frá vegna meiðsla. Sökum þess er lítil breidd.

United spilar tvo leiki núna áður en félagið fær vetrarfrí. Liðið mætir svo aftur til leik þann 17 febrúar en þá kemur svakalegt álag.

Frá 17 febrúar til 21 mars leikur liðið að öllum líkindum 11 leiki í deild, bikar og Evrópudildinni. Um er að ræða 11 leiki á 34 dögum, ef liðið kemst áfram gegn Club Brugge í Evrópudeildinni.

Leiki United má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum dómari í úrvalsdeildinni vill bæta VAR: Dómarar þekkja leikinn ekki nógu vel – Vill sjá fyrrum leikmenn

Fyrrum dómari í úrvalsdeildinni vill bæta VAR: Dómarar þekkja leikinn ekki nógu vel – Vill sjá fyrrum leikmenn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Fékk Neymar viljandi rautt? – Sagður vilja komast í smá frí

Sjáðu atvikið: Fékk Neymar viljandi rautt? – Sagður vilja komast í smá frí
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Samanbuður á fyrsta tímabili Rashford og því fyrsta hjá Greenwood

Samanbuður á fyrsta tímabili Rashford og því fyrsta hjá Greenwood
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 90 milljónir

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 90 milljónir