fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Castillion að lenda í Indónesíu og fær líklega samning

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 10:55

Castillion t.v

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Geoffrey Castillion er líklega að semja við Persib Bandung í Indónesíu en hann er án félags.

Hollenski framherjinn var í eigu FH til áramóta en hann var á láni hjá Fylki síðasta sumar, og stóð sig með ágætum.

Castillion kom til Íslands sumarið 2017 og lék þá með Víkingi Reykjavík, hann fór þaðan til FH þar sem hann fann aldrei taktinn.

Castillion er stór og stæðilegur framherji sem ólst upp hjá Ajax en hann mætir til Jakarta í kvöld.

,,Hann hefur hæfileika, við skoðum hann en hingað til hefur samtalið verið gott og allt lítur vel út,“ sagði þjálfari Persib Bandung.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Í gær

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings