fbpx
Laugardagur 19.september 2020
433Sport

Byrjunarlið Manchester United og Burnley: Enginn Jói Berg – Jones í miðverði

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2020 19:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson er ekki í leikmannahópi Burnley sem fær erfitt verkefni í kvöld.

Búist var að Jói myndi snúa aftur í hópinn í kvöld en Burnley vann góðan 2-1 sigur á Leicester City í síðustu umferð þar sem hann var fjarri góðu gamni.

Verkefni kvöldsins er gegn Manchester United en leikurinn er á Old Trafford í Manchester.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Man United: De Gea, Wan-Bissaka, Jones, Maguire, Williams, Fred, Matic, James, Pereira, Mata, Martial

Burnley: Pope, Tarkowski, Mee, Taylor, Lowton, Westwood, Cork, McNeil, Hendrick, Wood, Rodriguez

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Diogo Jota verður leikmaður Liverpool

Diogo Jota verður leikmaður Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Komu að tómum kofa þegar þeir vildu fá pening vegna James

Komu að tómum kofa þegar þeir vildu fá pening vegna James
433Sport
Í gær

Bale brosti út að eyrum við komuna til London

Bale brosti út að eyrum við komuna til London
433Sport
Í gær

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun
433Sport
Í gær

Allar líkur á að Jóhann Berg verði ekki leikfær gegn Rúmeníu – „Þetta eru ekki bara dagar“

Allar líkur á að Jóhann Berg verði ekki leikfær gegn Rúmeníu – „Þetta eru ekki bara dagar“
433Sport
Í gær

Breka ofbauð þegar hann fór með dóttur sína á Akranes í gær: „Er til háborinnar skammar“

Breka ofbauð þegar hann fór með dóttur sína á Akranes í gær: „Er til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Arnar vandar Guðmundi ekki kveðjurnar -,,Aumingi Rassgatsson”

Arnar vandar Guðmundi ekki kveðjurnar -,,Aumingi Rassgatsson”
433Sport
Í gær

KR úr leik í Evrópudeildinni

KR úr leik í Evrópudeildinni