Þriðjudagur 18.febrúar 2020
433Sport

Byrjunarlið Manchester United og Burnley: Enginn Jói Berg – Jones í miðverði

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2020 19:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson er ekki í leikmannahópi Burnley sem fær erfitt verkefni í kvöld.

Búist var að Jói myndi snúa aftur í hópinn í kvöld en Burnley vann góðan 2-1 sigur á Leicester City í síðustu umferð þar sem hann var fjarri góðu gamni.

Verkefni kvöldsins er gegn Manchester United en leikurinn er á Old Trafford í Manchester.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Man United: De Gea, Wan-Bissaka, Jones, Maguire, Williams, Fred, Matic, James, Pereira, Mata, Martial

Burnley: Pope, Tarkowski, Mee, Taylor, Lowton, Westwood, Cork, McNeil, Hendrick, Wood, Rodriguez

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerrard spenntur að sjá hvort City missi titilinn fræga

Gerrard spenntur að sjá hvort City missi titilinn fræga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær staðfestir að Ighalo gæti komið endanlega

Solskjær staðfestir að Ighalo gæti komið endanlega
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jurgen Klopp hefur valið sér lið til að halda með í svakalegri toppbaráttu á Ítalíu

Jurgen Klopp hefur valið sér lið til að halda með í svakalegri toppbaráttu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guðni kallaði eftir ákvörðun frá stjórnvöldum: Fórna útliti vallarins fyrir öryggi landsliðsmanna

Guðni kallaði eftir ákvörðun frá stjórnvöldum: Fórna útliti vallarins fyrir öryggi landsliðsmanna
433Sport
Í gær

„Þú hefur 15 mínútur til að taka boðinu eða ég fæ leikmann frá Kína“

„Þú hefur 15 mínútur til að taka boðinu eða ég fæ leikmann frá Kína“
433Sport
Í gær

Liverpool hefur gríðarlegan áhuga á að kaupa Cantwell

Liverpool hefur gríðarlegan áhuga á að kaupa Cantwell
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt atvik: Varð fyrir fordómum og reyndi að fara – Liðsfélagarnir gagnrýndir fyrir viðbrögðin

Sjáðu ótrúlegt atvik: Varð fyrir fordómum og reyndi að fara – Liðsfélagarnir gagnrýndir fyrir viðbrögðin
433Sport
Í gær

Mourinho: Fær Manchester United titilinn í staðinn?

Mourinho: Fær Manchester United titilinn í staðinn?