Þriðjudagur 25.febrúar 2020
433

Þrír gætu verið að kveðja Brúnna

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. janúar 2020 18:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru þrír leikmenn á förum frá Chelsea í janúarglugganum samkvæmt nýjustu fregnum.

Chelsea getur keypt leikmenn á ný í janúar en liðið var í félagaskiptabanni í sumar og gat ekki fengið leikmenn inn.

Pedro, vængmaður liðsins, er líklega á förum en Aston Villa vill fá hann í sínar raðir.

Hinir tveir eru þeir Marcos Alonso og Olivier Giroud en þeir fá mjög takmarkað að spila þessa dagana.

Giroud er framherji sem gæti farið heim til Frakklands en Alonso er orðaður við endurkomu til Ítalíu – hann lék áður fyrir Fiorentina.

Antonio Conte, stjóri Inter Milan, vann áður með Alonso hjá Chelsea og gæti einnig íhugað tilboð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool nær ekki að jafna ótrúlegt met Chelsea

Liverpool nær ekki að jafna ótrúlegt met Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool lenti undir en sneri leiknum við – 22 stiga forskot

Liverpool lenti undir en sneri leiknum við – 22 stiga forskot
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum dómari í úrvalsdeildinni vill bæta VAR: Dómarar þekkja leikinn ekki nógu vel – Vill sjá fyrrum leikmenn

Fyrrum dómari í úrvalsdeildinni vill bæta VAR: Dómarar þekkja leikinn ekki nógu vel – Vill sjá fyrrum leikmenn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Fékk Neymar viljandi rautt? – Sagður vilja komast í smá frí

Sjáðu atvikið: Fékk Neymar viljandi rautt? – Sagður vilja komast í smá frí
433
Fyrir 20 klukkutímum

Ziyech tjáir sig um skiptin til Chelsea

Ziyech tjáir sig um skiptin til Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Solskjær segir að Lingard og Pereira verði að bæta sig til að komast aftur í hóp

Solskjær segir að Lingard og Pereira verði að bæta sig til að komast aftur í hóp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum framherji West Ham á reynslu hjá Fylki

Fyrrum framherji West Ham á reynslu hjá Fylki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KSÍ gerir kröfu á að hlutverk kvenna verði stærra: 30 prósent í stjórnum og nefndum

KSÍ gerir kröfu á að hlutverk kvenna verði stærra: 30 prósent í stjórnum og nefndum