fbpx
Laugardagur 19.september 2020
433

Staðfestir að Cavani sé búinn að biðja um sölu

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. janúar 2020 21:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edinson Cavani hefur beðið um sölu frá Paris Saint-Germain en þetta staðfesti félagið í dag.

Leonardo, yfirmaður knattspyrnumála PSG, staðfesti að Cavani væri búinn að biðja um sölu og vill komast annað.

Framherjinn fær lítið að spila hjá PSG í dag en hann verður samningslaus næsta sumar.

,,Við höfum alltaf sagt það sama um Cavani. Við vonuðumst eftir að hann myndi halda hér áfram,“ sagði Leonardo.

,,Í dag þá bað hann hins vegar um að fá að fara. Við erum að skoða stöðuna. Það er ekki víst að hann verði hér í febrúar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Diogo Jota verður leikmaður Liverpool

Diogo Jota verður leikmaður Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Skammar Solskjær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool tilkynnir kaupin á Thiago – „Augnablikið sem þið eruð öll búin að bíða eftir“

Liverpool tilkynnir kaupin á Thiago – „Augnablikið sem þið eruð öll búin að bíða eftir“
433Sport
Í gær

Thiago mættur á æfingasvæði Liverpool í læknisskoðun

Thiago mættur á æfingasvæði Liverpool í læknisskoðun
433Sport
Í gær

Arnór Ingvi skoraði – Íslendingaflótti úr Evrópudeildinni

Arnór Ingvi skoraði – Íslendingaflótti úr Evrópudeildinni
433Sport
Í gær

Sigur Íslands aldrei í hættu – Sveindís Jane með tvennu í sínum fyrsta landsleik

Sigur Íslands aldrei í hættu – Sveindís Jane með tvennu í sínum fyrsta landsleik
433Sport
Í gær

Sjáðu subbulega tæklingu sem Jóhann Berg varð fyrir í kvöld

Sjáðu subbulega tæklingu sem Jóhann Berg varð fyrir í kvöld
433Sport
Í gær

Hverjum fórnar Klopp? – Verður þetta Liverpool liðið með komu Thiago

Hverjum fórnar Klopp? – Verður þetta Liverpool liðið með komu Thiago