Þriðjudagur 25.febrúar 2020
433

Reinier Jesus til Real Madrid

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. janúar 2020 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur fest kaup á 18 ára gömlum leikmanni sem ber nafnið Reinier Jesus.

Þetta staðfesti félagið í dag en Reinier skrifaði undir sex og hálfs árs samning við spænska félagið.

Talið er að Real borgi 25 milljónir punda fyrir Reinier sem spilar framarlega á vellinum.

Hann er talinn vera einn efnilegasti leikmaður Brasilíu og var áður á mála hjá Flamengo.

Arsenal og Everton sýndu honum einnig áhuga en Real hafði betur í baráttunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Innbrot á Kjalarnesi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Hræðileg mistök Fabianski – Salah jafnaði

Sjáðu atvikið: Hræðileg mistök Fabianski – Salah jafnaði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Adriano sagður látinn og þurfti að svara fyrir sig

Adriano sagður látinn og þurfti að svara fyrir sig
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Jó minnti á sig og skoraði tvennu

Aron Jó minnti á sig og skoraði tvennu
433
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Giroud hafi ekki farið að grenja

Segir að Giroud hafi ekki farið að grenja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal ákærður fyrir misnota barn: Rekinn úr vinnunni vegna málsins

Fyrrum leikmaður Arsenal ákærður fyrir misnota barn: Rekinn úr vinnunni vegna málsins
433
Fyrir 20 klukkutímum

Þorvaldur valdi hóp til æfinga: Undanriðill EM á Ítalíu eftir nokkrar vikur

Þorvaldur valdi hóp til æfinga: Undanriðill EM á Ítalíu eftir nokkrar vikur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Persie segir Solskjær að kaupa þennan framherja: „Hann lifir fyrir að skora mörk“

Van Persie segir Solskjær að kaupa þennan framherja: „Hann lifir fyrir að skora mörk“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Félög á Englandi vilja að City verði refsað í deildinni

Félög á Englandi vilja að City verði refsað í deildinni