fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Hólmar Örn tryggði Íslandi sigur gegn Kanada

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2020 01:57

Hómar Örn Eyjólfsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kanada 0-1 Ísland
0-1 Hólmar Örn Eyjólfsson(21′)

Íslenska karlalandsliðið vann fínan sigur á Kanada í nótt en leikið var í Los Angeles í Bandaríkjunum.

Það vantaði stór nöfn í hóp íslenska liðsins en má nefna Gylfa Þór Sigurðsson, Ragnar Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson, Jóhann Berg Guðmundsson og fleiri.

Leikurinn var engin frábær skemmtun en eitt mark var skorað og það gerði Hólmar Örn Eyjólfsson.

Hólmar skoraði eina markið á 21. mínútu í fyrri hálfleik en það kom eftir hornspyrnu.

Ísland byrjar því landsliðsverkefnið vel á sunnudaginn er spilað við El Salvador í öðrum æfingaleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“