Sunnudagur 26.janúar 2020
433Sport

Grealish gerir allt vitlaust: Líkaði við færslu um Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish, miðjumaður Aston Villa var ekki í sínu besta skapi í gærkvöldi. Villa lét Manchester City niðurlægja sig á heimavelli.

Grealish er orðaður við stærri lið en Villa ætlar ekki að selja sinn besta mann i janúar.

Miðjumaðurinn er orðaður við bæði Manchester United og City.

Eftir leikinn í gær fór Grealish á Twitter og líkaði við mynd af honum að fagna á Old Trafford, með Aston Villa.

Við myndina stóð. ,,Þetta, nema í rauðri treyju,“ og átti þar við treyju Manchester United. Stuðningsmenn Villa eru reiðir yfir þessu en Grealish hefur nú tekið „like“ sitt út.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United fær 700 milljónir í kassann ef gömul vonarstjarna fer til Ítalíu

United fær 700 milljónir í kassann ef gömul vonarstjarna fer til Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bayern í stuði og slátraði Schalke

Bayern í stuði og slátraði Schalke
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sendir Rojo heim því enginn vill kaupa hann

United sendir Rojo heim því enginn vill kaupa hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jón Daði lék í tapi í bikarnum: Jóhann Berg áfram fjarverandi

Jón Daði lék í tapi í bikarnum: Jóhann Berg áfram fjarverandi
433Sport
Í gær

Fjarlægður í morgun: Ásakaður um að vera drukkinn í beinni – Óskýr og gaf óskiljanleg svör

Fjarlægður í morgun: Ásakaður um að vera drukkinn í beinni – Óskýr og gaf óskiljanleg svör
433Sport
Í gær

Fyrrverandi leikmaður Southampton og Portsmouth í verulega vondum málum

Fyrrverandi leikmaður Southampton og Portsmouth í verulega vondum málum