Þriðjudagur 21.janúar 2020
433Sport

Sjáðu myndirnar: Fernandes virtist svara fyrir sig í kvöld – Sterklega orðaður við United

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. janúar 2020 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes er búinn að skora fyrir lið Sporting Lisbon sem leikur nú við Vitoria Setubal.

Fernandes er heittu umræðuefni í dag en hann er sterklega orðaður við Manchester United.

Allir miðlar tala um að Fernandes sé við það að ganga í raðir United og að viðræður séu í gangi.

Fernandes lék þó með Sporting í kvöld og virtist senda öllum skilaboð með fagni sínu eftir markið.

Fyrst hélt leikmaðurinn fyrir eyrun á sér og sendi svo koss í átt að stuðningsmönnum Sporting.

Þetta má sjá hér.


Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah: Ég mætti aftur svo við unnum leikinn

Salah: Ég mætti aftur svo við unnum leikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vill fá að rota Rooney fyrir framan fleira fólk: ,,Erum í viðræðum við Eddie Hearn!“

Vill fá að rota Rooney fyrir framan fleira fólk: ,,Erum í viðræðum við Eddie Hearn!“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United: Stórleikur á Anfield

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United: Stórleikur á Anfield
433Sport
Í gær

Vara stuðningsmenn Arsenal við: ,,Hann er rusl og við vitum það“

Vara stuðningsmenn Arsenal við: ,,Hann er rusl og við vitum það“