fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Thiago missir hið minsta að næstu tveimur leikjum Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. september 2020 12:08

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Alcantara miðjumaður Liverpool verður frá í næstu leikjum en hann var óleikfær gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Thiago lék 45 mínútur í fyrsta leik Liverpool eftir komuna frá FC Bayern en gat ekki leikið með í gær vegna meiðsla.

Thiago verður einnig fjarverandi gegn Arsenal í deildarbikarnum á fimmtudag og gegn Aston Villa á sunnudag.

„Eftir landsleikjahléið þá á hann að vera í lagi,“ sagði Jurgen Klopp um stöðuna á Thiago en miklar væntingar eru gerðar til hans á Anfield.

„Svona er staðan þessa stundina, hann er ekki með heilsu til þess að spila þessa stundina.“

Thiago hefur átt frábæran feril með FC Bayern og Barcelona en vildi ólmur spila undir stjórn Jurgen Klopp hjá Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði
433Sport
Í gær

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“