fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

2. deild karla – Kórdrengir ennþá efstir eftir leiki dagsins

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 13. september 2020 18:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

5 leikir fóru fram í 2. deild karla í dag.

Kórdrengir halda toppsætinu eftir leiki dagsins en Selfoss er jafnt þeim að stigum, það sem skilur liðin að er markatalan. Ljóst er að lokaleikirnir í deildinni verða ákaflega spennandi.

Hér fyrir neðan má sjá úrslit dagsins:

Njarðvík 2-0 Kári

Kenneth Hogg (1-0)

Ivan Prskalo (2-0)

Selfoss 3-1 ÍR

Valdimar Jóhannsson (1-0)

Hrvoje Tokic (2-0)

Arnar Logi Sveinsson (3-0)

Ívan Óli Santos (3-1)

Haukar 3-0 Dalvík/Reynir

Kristófer Dan Þórðarson (1-0)

Sigurjón Már Markússon (2-0)

Tómas Leó Ásgeirsson (3-0, víti)

Kórdrengir 1-0 Fjarðabyggð

Þórir Rafn Þórisson (1-0)

Þróttur V. 4-0 KF

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Í gær

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Í gær

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn