fbpx
Föstudagur 30.október 2020
433Sport

Fundarhöld hjá Klopp og framtíðin gæti ráðist í dag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. september 2020 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fundarhöld á æfingasvæði Liverpool í dag þar sem Jurgen Klopp stjóri liðsins ræðir við Gini Wijnaldum miðjumann félagsins. Hollenski miðjumaðurinn kemur til æfinga í dag.

Wijnaldum á aðeins ár eftir af samningi sínum og viðræður um nýjan samning hafa ekki borið árangur. Barcelona hefur áhuga á honum.

Melissa Reddy hjá Independent fjallar um málið en hún er vel tengd hjá Liverpool.

Þessi 29 ára miðjumaður vill vera áfram hjá Liverpool en ef ekki tekst að semja um nýjan samning gæti tilboð Barcelona heillað hann.

Reddy segir að draumur Klopp sé að losa minni spámenn til að geta keypt Thiago frá FC Bayern, ef ekki gæti Wijnaldum verið til sölu til að fá Thiago inn á miðsvæðið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Lést af COVID-19

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telja að stóra tækifærið hjá Rúnari komi í London í kvöld

Telja að stóra tækifærið hjá Rúnari komi í London í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Miskunnarlaus og Scholes líkir honum við goðsögn

Miskunnarlaus og Scholes líkir honum við goðsögn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bjarni um umræðuna og ástandið: „Vona líka að menn hætti að op­in­bera eig­in van­hæfni“

Bjarni um umræðuna og ástandið: „Vona líka að menn hætti að op­in­bera eig­in van­hæfni“
Sport
Í gær

HM í handbolta 2021 – Nær algjör einangrun leikmanna og sýnataka þriðja hvern dag

HM í handbolta 2021 – Nær algjör einangrun leikmanna og sýnataka þriðja hvern dag