fbpx
Fimmtudagur 22.október 2020
433Sport

Fundarhöld hjá Klopp og framtíðin gæti ráðist í dag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. september 2020 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fundarhöld á æfingasvæði Liverpool í dag þar sem Jurgen Klopp stjóri liðsins ræðir við Gini Wijnaldum miðjumann félagsins. Hollenski miðjumaðurinn kemur til æfinga í dag.

Wijnaldum á aðeins ár eftir af samningi sínum og viðræður um nýjan samning hafa ekki borið árangur. Barcelona hefur áhuga á honum.

Melissa Reddy hjá Independent fjallar um málið en hún er vel tengd hjá Liverpool.

Þessi 29 ára miðjumaður vill vera áfram hjá Liverpool en ef ekki tekst að semja um nýjan samning gæti tilboð Barcelona heillað hann.

Reddy segir að draumur Klopp sé að losa minni spámenn til að geta keypt Thiago frá FC Bayern, ef ekki gæti Wijnaldum verið til sölu til að fá Thiago inn á miðsvæðið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kórónuveiran hefur nú þegar kostað United 12 milljarða

Kórónuveiran hefur nú þegar kostað United 12 milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Grænt ljós á æfingar liða á höfuðborgarsvæðinu – Þetta eru reglurnar sem fara þarf eftir

Grænt ljós á æfingar liða á höfuðborgarsvæðinu – Þetta eru reglurnar sem fara þarf eftir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefði allt farið í háaloft ef stjórnin hefði tekið aðra ákvörðun? – „Hefðum aldrei setið þegj­andi og hljóðalaust“

Hefði allt farið í háaloft ef stjórnin hefði tekið aðra ákvörðun? – „Hefðum aldrei setið þegj­andi og hljóðalaust“
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Rashford tryggði Manchester United sigur á PSG

Meistaradeild Evrópu: Rashford tryggði Manchester United sigur á PSG
433Sport
Í gær

Morðhótanir á liðsfélaga Gylfa til rannsóknar hjá lögreglu – Dómarinn settur í kælingu

Morðhótanir á liðsfélaga Gylfa til rannsóknar hjá lögreglu – Dómarinn settur í kælingu
433Sport
Í gær

Enn eitt högg í maga Özil

Enn eitt högg í maga Özil