fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Sjáðu löppina á Helga Val – Fjórbrotnaði í júní

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 1. ágúst 2020 14:38

Helgi Valur Daníelsson, Fréttablaðið/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Valur Danielsson, miðjumaður Fylkis, brotnaði afskaplega illa á fæti í leik Fylkis gegn Gróttu í efstu deild karla í knattspyrnu í lok júní. Helgi hefur nú birt myndir af löppunum eftir meiðslin.

Helgi, sem er 38 ára gamall, hefur átt frábæran feril en meiðslin binda líklega enda á feril hans. „Ég er fjór­brot­inn, semsagt tvö­falt brot á báðum bein­um og al­veg í sund­ur. Ég er samt sem áður furðugóður miðað við allt sam­an og vil núna bara drífa þessa aðgerð af og klára þetta,“ sagði Helgi Valur við mbl.is eftir slysið. „Það er mikl­ar lík­ur á því að þetta hafi verið síðasti leik­ur­inn já. Ég er ekki að svekkja mig of mikið á þessu núna.“

Helgi deildi þó í dag myndum af fótunum sínum á samfélagsmiðlinum Instagram. Þar má sjá muninn á fætinum hans eftir aðgerð en einn mánuður er liðinn síðan hann fór í aðgerð. Sjá má muninn á myndinni hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Í gær

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir