fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Sheffield ekki í vandræðum með Tottenham

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 18:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheffield United 3-1 Tottenham
1-0 Sander Berge(31′)
2-0 Lys Mousset(69′)
3-0 Ollie McBurnie(84′)
3-1 Harry Kane(90′)

Sheffield United var í miklum gír í kvöld er liðið mætti Tottenham á heimavelli sínum Bramall Lane.

Sheffield hafði tapað síðustu tveimur leikjum sínum fyrir viðureignina og þurfti að svara fyrir sig.

Sander Berge skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Sheffield á 31. mínútu með fínu skoti innan teigs.

Stuttu seinna skoraði Harry Kane fyrir gestina en það mark var dæmt af vegna hendi.

Lys Mousset kom Sheffield svo í 2-0 á 69. mínútu áður en Ollie McBurnie bætti við því þriðja.

Harry Kane lagaði stöðuna fyrir Tottenham á lokamínútu leiksins en það dugði ekki til og lokastaðan, 3-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Gæti tekið þátt um helgina

Gæti tekið þátt um helgina
433Sport
Í gær

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM