fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Emil um þær sögusagnir að hann sé á heimleið: „Ætla ekki að segja já eða nei“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. maí 2020 13:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Hallfreðsson gæti verið á leið Í FH, þetta kom fram í Dr. Football í dag. Miðjumaðurinn knái hefur átt magnaðan feril.

Emil hefur síðasta hálfa árið verið í herbúðum Padova á Ítalíu en 16 ár eru síðan að Emil yfirgaf FH.

Síðan þá hefur Emil spilað í atvinnumennsku, lengst af á Ítalíu en var einnig í herbúðum Tottenham.

Miðjumaðurinn er 35 ára gamall en hann hefur verið einn besti leikmaður Íslands síðustu ár. „Ég ætla ekki að segja já eða nei,“ sagði Emil við strákana í Steve Dagskrá

Óvissa er með tímabilið á Ítalíu vegna kórónuveirunnar en Emil ætlar að bíða með að taka ákvörðun. „Ég ætla að sjá fyrst hvað gerist með deildina hjá mér. Það er verið að tala um að fara beint í umspil og ef það er möguleiki þá verður það skemmtilegt. Þetta kemur bara í ljós. FH er samt alltaf minn klúbbur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann
433Sport
Í gær

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“