Lionel Messi hefur átt frábær 15 ár í fótboltanum og spilað með mörgum mögnuðum leikmönnum.
En það eru líka leikmenn sem hafa ekki átt heima í sama liði og þessi snillingur.
Búið er að taka saman verstu samherja af ferli Messi en þar má finna nokkra þekkta spilara.
Alex Song sem kom til Barcelona frá Arsenal og Willy Caballero sem staðið hefur í marki Argentínu.
Liðið má sjá hér að neðan.