fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Þarf Alfreð Finnbogason að spila með grímu?

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 25. apríl 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram kemur í þýskum fjölmiðlum að leikmenn þar í landi gætu þurft að spila með grímu, þegar deildin fer aftur af stað.

Stefnt er á að hefja leik í þýsku deildinni þann 9 maí en í minnisblaði frá ríkisstjórninni kemur þetta fram.

Þar segir að leikmenn gætu þurft að spila með grímur, ef gríma dettur af leikmanni þarf að stöðva leik. Leikmönnum verður bannað að snerta grímurnar.

Þjóðverjar hafa náð góðum tökum á kórónuveirunni og vilja hefja leik sem fyrst. Engir áhorfendur verða á vellinum í Þýskalandi þegar deildin fer af stað á nýjan leik.

Ljóst er að það gæti orðið erfitt fyrir knattspyrnumenn að spila með grímu enda erfiðara að anda að sér súrefni.

Alfreð Finnbogason leikur með Augsburg í efstu deild og Samúel Kári Friðjónsson með Paderborn í efstu deild þar í landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“