fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Skandall í Grikklandi: Stórveldið að fá þungan dóm

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 25. apríl 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má fréttir í Grikklandi er stórveldið þar í landi, Olympiakos að fá þungan dóm fyrir að hagræða úrslitum.

Um er að ræða leik frá árinu 2015 við Atromitos, málið hefur lengi verið til rannsóknar. Fullyrt er að búið sé að sanna sekt Olympiakos og brátt falli dómur.

Corriere dello sport segir að Olympiakos fá þungan dóm, félagið verði dæmt niður um tvær deildir.

Þá er sagt að Evangelos Marinakis, eigandi félagsins þurfi að greiða væna sekt og verði bannaður frá fótbolta til lífstíðar. Hann er einnig eigandi Nottingham Forrest.

Olympiakos er á toppi úrvalsdeildarinnar í Grikklandi en deildin hefur verið í pásu vegna kórónuveirunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“