fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Skandall í Grikklandi: Stórveldið að fá þungan dóm

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 25. apríl 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má fréttir í Grikklandi er stórveldið þar í landi, Olympiakos að fá þungan dóm fyrir að hagræða úrslitum.

Um er að ræða leik frá árinu 2015 við Atromitos, málið hefur lengi verið til rannsóknar. Fullyrt er að búið sé að sanna sekt Olympiakos og brátt falli dómur.

Corriere dello sport segir að Olympiakos fá þungan dóm, félagið verði dæmt niður um tvær deildir.

Þá er sagt að Evangelos Marinakis, eigandi félagsins þurfi að greiða væna sekt og verði bannaður frá fótbolta til lífstíðar. Hann er einnig eigandi Nottingham Forrest.

Olympiakos er á toppi úrvalsdeildarinnar í Grikklandi en deildin hefur verið í pásu vegna kórónuveirunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns