fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Gat ekki sagt Liverpool því honum var svo illa við félagið

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 25. apríl 2020 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Terry, fyrrum fyrirliði Chelsea var í léttu spjalli við Sky Sports í gær. Þar var farið yfir ríginn sem var á milli Chelsea og Liverpool á árum áður.

Þessi félög voru alltaf að mætast og rígurinn varð mikill þegar Jose Mourinho var stjóri Chelsea og Rafa Benitez var stjóri Liverpool.

,,Ég man alltaf eftir því hvernig Mourinho talaði fyrir leiki,“ sagði Terry en hann og Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool ræddu málið.

,,Við vorum 20 stigum á undan þeim en hann talaði um að við gætum ekki tapað gegn þeim.“

,,Hann nefndi aldrei Liverpool á nafn, hann gat ekki sagt það. Hann talaði bara um þá og að við værum miklu betri en þeir.“

Allt þetta spjall þeirra félaga má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“