fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Fær Zidane loksins að kaupa Pogba?

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 25. apríl 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

L’Equipe í Frakklandi fullyrðir að Paul Pogba sé efstur á óskalista Real Madrid í sumar. Sagt er að Zinedine Zidane ætli sér að fá sinn mann.

Zidane hefur lengi talað fyrir því að Real Madrid kaupi Pogba frá Manchester United.

L’Equipe segir að Manchester United sé búið að lækka verðmiðann á Pogba, hann kosti nú í kringum 80 milljónir punda.

Pogba hefur ekki farið í felur með það að hann vill fara frá Manchester United, þannig hefur hann talað í heilt ár.

Óvíst er hvernig félagaskiptamarkaðurinn verður í sumar sökum kórónuveirunnar sem hefur breytt öllu landslagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns