fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Samantekt: Allar þær launalækkanir sem ráðist hefur verið í

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. apríl 2020 10:40

Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öll félög nema tvö í Pepsi Max-deild karla hafa lækkað eða eru að lækka laun leikmanna og þjálfara. Kórónuveiran hefur haft áhrif á rekstur félaganna. 433.is hefur haft samband við öll félög

Aðeins Grótta sem borgar leikmönnum ekki laun og HK hafa ekki farið fram á  lækkun launa.  Stjarnan virðist ganga lengst og lækkar laun leikmanna um 30 prósent til áramóta. Fylkir lækkar laun leikmanna um 50 prósent í þrjá mánuði.

Af þeim félögum sem hafa ráðist í launalækkun er það Breiðablik sem lækkar laun minnst, leikmenn og þjálfarar meistaraflokks lækka í launum um 10 prósent til áramóta.

KR
Hafa endursamið við leikmenn og lækkað laun þeirra þannig.

Breiðablik
10 prósenta lækkun tók gildi næstu mánaðamót og gildir út árið

FH
Laun leikmanna FH lækka á bilinu 20-30 prósent fram að Íslandsmóti.

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Stjarnan
Lækka laun leikmanna um 30 prósent út árið

KA
Á milli 20 og 25 prósenta lækkun fram til 1 nóvember.

Valur
Laun leikmanna lækka um 25 prósent í þrjá mánuði og 15 prósent út árið eftir það.

Víkingur R
Laun leikmanna Víkings hafa ekki verið lækkuð en vinna við það er í gangi.

Mynd: Valli

Fylkir
Allir leikmenn Fylkis lækkuðu laun sín um 50 prósent í þrjá mánuði

HK
Leikmenn HK hafa ekki þurft að lækka laun sín.

Mynd: Valli

ÍA
Leikmenn ÍA fengu helming launa sinna útborgað síðustu mánaðamót, vonast er til að hlutabótaleið ríkisins mæti afgangi. Óvíst er með næstu mánuði.

Grótta
Engir leikmaður félagsins er með föst laun.

Fjölnir
Viðræður og umræða fer fram um lækkun launa þessa dagana, Fjölnir býst við að klára málið í lok vikunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Fara fram á gjaldþrot
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli
433Sport
Í gær

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM
433Sport
Í gær

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið