fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433

Shaw enn vongóður en virðir ákvörðun landsliðsþjálfarans

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. apríl 2020 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw, leikmaður Manchester United, stefnir á að komast á EM með enska landsliðinu á næsta ári.

Shaw spilaði síðasta landsleik sinn fyrir 19 mánuðum síðan og er ekki fyrstur á blað hjá Gareth Southgate landsliðsþjálfara.

Þessi 24 ára gamli bakvörður berst þó enn fyrir því að komast lokamótið sem fer fram næsta sumar.

,,Ég væri að ljúga ef ég myndi segja að ég hefði ekki hugsað út í þetta,“ sagði Shaw.

,,Ég held hausnum niðri og held áfram að vinna. Í lok dags þá er þetta ekki mín ákvörðun. Þetta er ákvörðun Gareth og ég virði hana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar