fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Sér ekki eftir að hafa hafnað Manchester United – ,,Þarna voru Keane og Scholes“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. apríl 2020 11:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniele De Rossi, goðsögn Roma, var með möguleika á að ganga í raðir Manchester United á sínum tíma.

De Rossi lék nánast allan sinn feril með Roma en samdi við Boca Juniors í stuttan tíma áður en skórnir fóru á hilluna.

Hann sér ekki eftir að hafa hafnað United á ferlinum en er þó mikill aðdáandi félagsins.

,,Síðan ég var krakki þá hef ég elskað Manchester United,“ sagði De Rossi við Sky Sports.

,,Það var rétt ákvörðun að fara ekki til United því þar voru Roy Keane og Paul Scholes, magnaðir leikmenn.“

,,Á endanum vildi ég ganga í raðir Boca Juniors. Ég kaus ekki að yfirgefa Roma en leið eins og Guði hjá Boca.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Í gær

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Í gær

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga