fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Óttast að þyngjast mikið í einangrun – ,,Það fer ekki vel saman“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. apríl 2020 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Ramsey, leikmaður Juventus, hefur áhyggjur af því að þyngjast mikið í einangrun en hann er heima hjá sér eins og flestir leikmenn.

Ramsey elskar fátt meira en að borða mat eiginkonunnar og viðurkennir að það sé erfitt að halda sér í toppformi.

,,Ég hef verið að gera þær æfingar sem félagið sendi mér, ég held mér í standi flesta daga,“ sagði Ramsey.

,,Það er þó ekki það sama og að æfa eða spila leiki, þá þarftu ekki að hafa áhyggjur af því að þyngjast.“

,,Það er erfitt fyrir mig því konan mín elskar að elda og ég elska að borða, það fer ekki vel saman.“

,,Ég kemst í allt kexið hjá krökkunum og fæ mér í hvert skipti sem ég drekk te!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga
433Sport
Í gær

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool