fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Óttast að þyngjast mikið í einangrun – ,,Það fer ekki vel saman“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. apríl 2020 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Ramsey, leikmaður Juventus, hefur áhyggjur af því að þyngjast mikið í einangrun en hann er heima hjá sér eins og flestir leikmenn.

Ramsey elskar fátt meira en að borða mat eiginkonunnar og viðurkennir að það sé erfitt að halda sér í toppformi.

,,Ég hef verið að gera þær æfingar sem félagið sendi mér, ég held mér í standi flesta daga,“ sagði Ramsey.

,,Það er þó ekki það sama og að æfa eða spila leiki, þá þarftu ekki að hafa áhyggjur af því að þyngjast.“

,,Það er erfitt fyrir mig því konan mín elskar að elda og ég elska að borða, það fer ekki vel saman.“

,,Ég kemst í allt kexið hjá krökkunum og fæ mér í hvert skipti sem ég drekk te!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er nú líklegasti áfangastaður De Bruyne

Þetta er nú líklegasti áfangastaður De Bruyne
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sádarnir senda fyrirspurn í þrjá leikmenn Liverpool

Sádarnir senda fyrirspurn í þrjá leikmenn Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United á ágætis séns á að fá Gyokeres

United á ágætis séns á að fá Gyokeres
433Sport
Í gær

Rosalegt magn af lögreglumönnum í kvöld – Herða tökin eftir slagsmál næturinnar

Rosalegt magn af lögreglumönnum í kvöld – Herða tökin eftir slagsmál næturinnar
433Sport
Í gær

Fertugur Ronaldo fór í rannsókn – Þetta er raunverulegur aldur líkama hans

Fertugur Ronaldo fór í rannsókn – Þetta er raunverulegur aldur líkama hans