fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Óánægður með framkomu Mourinho og íhugar brottför

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. apríl 2020 15:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tanguy Ndombele, leikmaður Tottenham, er sterklega að íhuga það að yfirgefa félagið fyrir næstu leiktíð.

Ndombele er ekki maður númer eitt hjá Jose Mourinho og hefur fengið gagnrýni opinberlega frá honum.

Nýlega bankaði Mourinho upp á hjá Ndombele og sagði honum að koma út að hlaupa þó að samkomubann væri í gildi.

Frakkinn hefur miklar áhyggjur af sambandinu við Mourinho og hefur þá aðeins spilað 943 mínútur í úrvalsdeildinni á tímabilinu.

Ndombele er dýrasti leikmaður í sögu Tottenham en hann kom til félagsins síðasta sumar.

Greint er frá því að Barcelona hafi áhuga á Ndombele sem var fenginn til Tottenham af Mauricio Pochettino.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Í gær

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Í gær

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga