fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Kenndi fyrrum kærustu um brottreksturinn: ,,Sagði að ég væri hvít norn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. apríl 2020 11:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, fyrrum stjóri Arsenal, kenndi fyrrum kærustu sinni um brottrekstur frá félaginu í lok síðasta árs.

Það er hún sjálf, Sacha Wright, sem greinir frá þessu en þau hættu saman í september áður en Emery var rekinn í nóvember.

Emery var við stjórnvölin hjá Arsenal í 18 mánuði en hann virðist hafa tekið brottrekstrinum gríðarlega illa.

,,Það var þá sem hann kenndi mér um að hafa verið rekinn. Hann sagði mér að ég væri hvít norn og að óheppnin elti mig,“ sagði Wright.

,,Hann sagði enn fremur að um leið og við hættum saman þá hefði hann byrjað að tapa. Hann sagði mér að hann væri svo stressaður og að hausinn væri ekki rétt stilltur eftir skilnaðinn.“

,,Ég flaug til San Sebastian og hitti hann fyrir nýja árið og þá kenndi hann mér um töp Arsenal. Ég treysti honum og trúði því að við yrðum gift með börn einn daginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er nú líklegasti áfangastaður De Bruyne

Þetta er nú líklegasti áfangastaður De Bruyne
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sádarnir senda fyrirspurn í þrjá leikmenn Liverpool

Sádarnir senda fyrirspurn í þrjá leikmenn Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United á ágætis séns á að fá Gyokeres

United á ágætis séns á að fá Gyokeres
433Sport
Í gær

Rosalegt magn af lögreglumönnum í kvöld – Herða tökin eftir slagsmál næturinnar

Rosalegt magn af lögreglumönnum í kvöld – Herða tökin eftir slagsmál næturinnar
433Sport
Í gær

Fertugur Ronaldo fór í rannsókn – Þetta er raunverulegur aldur líkama hans

Fertugur Ronaldo fór í rannsókn – Þetta er raunverulegur aldur líkama hans