fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433

Hasenhuttl að fá nýjan samning

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. apríl 2020 14:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralph Hasenhuttl er við það að skrifa undir nýjan samning við Southampton á Englandi.

Frá þessu greina enskir miðlar en þessi austurríski stjóri verður samningslaus næsta sumar.

Starf Hasenhuttl var í hættu fyrr á þessu tímabili en liðið hefur náð að koma sér úr fallsæti undir hans stjórn.

Samkvæmt fregnum er Hasenuttl að fara að skrifa undir þriggja ára samning við félagið.

Þessi 52 ára gamli stjóri var áður hjá RB Leipzig og gerði mjög góða hluti þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar