fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433

Umboðsmaður Coutinho styður Arsenal: ,,Myndi örugglega elska að snúa aftur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. apríl 2020 14:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kia Joorabchian, umboðsmaður Philippe Coutinho, segir að það væri möguleiki fyrir leikmanninn að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina.

Coutinho er fyrrum leikmaður Liverpool en er samningsbundinn Barcelona þessa stundina.

Þar á Coutinho ekki framtíðina fyrir sér og spilar með Bayern Munchen á láni.

,,Sú staðreynd að ég er stuðningsmaður Arsenal er ekkert leyndarmál. Ég reyni þó ekki að ýta leikmönnum í eitt eða annað félag,“ sagði Joorabchian.

,,Það er allt möguleiki. Eftir Meistaradeildarleikinn sem hann spilaði á Englandi þá ræddum við málin lengi.“

,,Hann hefur alltaf notið þess að spila í ensku úrvalsdeildinni og myndi örugglega elska að snúa aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar