fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433

Telur að félögin geti ekki eytt því sama – Fær Sanchez tækifærið?

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. apríl 2020 15:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson, goðsögn Arsenal, telur að Alexis Sanchez gæti enn átt framtíð fyrir sér hjá Manchester United.

Sanchez er í dag í láni hjá Inter Milan en hefur ekki verið að gera frábæra hluti á Ítalíu til þessa.

Merson telur að tækifærið gæti enn verið til staðar fyrir Sanchez á Old Trafford.

,,Miðað við það sem er í gangi þá get ég ekki séð liðið eyða 100 milljónum í leikmann,“ sagði Merson.

,,Liðin þurfa að sætta sig við það sem þau eru með svo ef Manchester United heldur Alexis Sanchez og taka hann aftur þá er það ekki óvænt.“

,,Hinn möguleikinn er að leita að arftaka hans og þá þurfa þeir að eyða 60 eða 70 milljónum. Ég held að félög geri það ekki lengur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona eru byrjunarliðin í Bilbaó

Svona eru byrjunarliðin í Bilbaó
433Sport
Í gær

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“