fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433

Neitar að hafa elt peningana til Frakklands

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. apríl 2020 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pablo Sarabia harðneitar því að hafa samið við Paris Saint-Germain vegna peningana en hann kom þangað frá Sevilla í sumar.

Sarabia kostaði PSG 20 milljónir evra og gerði fimm ára samning við franska félagið.

Hann hefur síðan þá náð að festa sig á miðju liðsins og er ánægður með þær framfarir sem hann hefur tekið.

,,Þeir sem þekkja mig vita að ég er ekki að elta peningana. Það er mikilvægt en er aldrei aðalatriðið,“ sagði Sarabia.

,,Ef ég skrifa undir hjá PSG þá var það til að bæta mig. Ég vildi vinna titla og komast í spænska landsliðið. Það er það sem gerðist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Í gær

Sveindís skrifaði undir í Bandaríkjunum

Sveindís skrifaði undir í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

United á ágætis séns á að fá Gyokeres

United á ágætis séns á að fá Gyokeres
433Sport
Í gær

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni