fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Býst við að deildin hefjist í lok maí

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. apríl 2020 17:00

FREIBURG GERMANY - AUGUST 25: Gelson Fernandes of Eintracht Frankfurt reacts during the Bundesliga match between Sport Club Freiburg and Eintracht Frankfurt at Schwarzwald-Stadion on August 25, 2018 in Freiburg, Germany. (Photo by Michael Kienzler/Bongarts/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gelson Fernandes, leikmaður Frankfurt, telur að þýska deildin geti farið af stað í lok maí.

Þýska deildin var stöðvuð þann 13. mars vegna kórónaveirunnar en stöðvað var keppni í nánast öllum deildum heims.

Fernandes er vongóður um það að deildin verði þó farin af stað á ný í næsta mánuði.

,,Þegar við snúum aftur þá verður það fyrir luktum dyrum. Ég tel að það verði seint í maí,“ sagði Fernandes.

,,Það er ómögulegt að hugsa um að í júní, júlí og ágúst værum við að spila fyrir framan 50 þúsund manns. Það væri rangt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Í gær

Sveindís skrifaði undir í Bandaríkjunum

Sveindís skrifaði undir í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

United á ágætis séns á að fá Gyokeres

United á ágætis séns á að fá Gyokeres
433Sport
Í gær

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni